Loftleiðir fengu afhenda í júní 1947 fyrstu millilandavél sína, sem var af gerðinni Skymaster, og hófu flug milli Ísland og Bandaríkjanna ári seinna. Tekið var á móti vélinni þegar hún lenti á Reykjavíkurflugvelli og sést áhöfn vélarinnar hér með vélinni sjálfri. Myndin birtist í Fálkanum 20. júní 1947.