Gylfi Ægisson sagðist í samtali við Alþýðublaðið árið 1974 vera sjómaður og að hann hvorki gæti né vildi vera annað. Í stuttu samtali við blaðamann var Gylfa lýst sem eina „orginal“ sjómannasöngvahöfundinum sem komið hefði fram á Íslandi í mörg ár.

Með Gylfa á myndinni er Jonni vinur hans, en merkilegt nokk kom samkynhneigð ekkert við í viðtalinu.