Lengst til vinstri á þessari mynd er að finna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í umfjöllun um fermingar í Vikunni árið 1980.

„ [...] langar í hillur, körfustóla, úr, kassettutæki, myndavél, skíðafatnað og kannski ut­anlandsferð,“ var haft eftir Hönnu Birnu í greininni en fermingarbörnin sem rætt var við voru öll fjögur að fara að fermast hjá Sigurði Guðmundssyni, presti Víðistaðasóknar í Hafnarfirði.