Eygló Harðardóttir, þáverandi framkvæmdastjóri póstverslunarinnar Freemans á Íslandi, var í viðtali við Morgunblað­ið í júlí 1999 um framtíðina í verslun með fatnað á netinu.

„Menn hafa séð fyrir sér að fólk geti látið taka þrívíddar­ tölvumynd af sjálfum sér sem síðan væri hægt að máta föt á úr vörulistanum á netinu,“ sagði Eygló meðal annars.

Gamla myndin birtist í Viðskiptablaðinu 30. maí 2013. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð .