Rússneski olíu- og gasrisinn Gazprom segir rekstrarhagnað fyrir afskriftir (EBITDA) hafa tvöfaldast á fyrstu sex mánuðum ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra og numið tæplega 53 milljörðum Bandaríkjadala.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði