Rússneska olíufélagið Gazprom hefur keypt hlutabréf í orkufyrirtækinu OGK-6 fyrir 850 milljónir Bandaríkjadali til að tryggja sér ráðandi hlut í fyrirtækinu.

Gazpron hefur einnig í hyggja að auka hlut sinn í kolaiðnaði landsins og hefur í því skyni hafið samstarf við síberískt kola og orkufyrirtæki.