Íslenska þjóðin hefur komið illa við Íslensku þjóðina en efnahagur landsins er á byggður á sterkum stoðum.

Þetta sagði Geir H. Haarde í ræðu á Alþingi fyrir stundu en þar er nú til umræðu skýrsla forsætisráðherra um efnahagsmál og aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Geir sagði að þær skuldir sem hið opinbera þyrfti að taka á sig vegna þrots bankanna gæti numið allt að 85% af vergri landsframleiðslu. Þá sagði Geir að gera mætti ráð fyrir að hallarekstur ríkissjóðs muni að öllum líkindum nema um 10% af vergri landsframleiðslu.