Efnahagsspár geta haft talsverð áhrif á hlutabréfamarkaðinn en vafasamt er að fjárfesta í hlutabréfum með efnahagsspár að leiðarljósi. Það kennir reynsla fyrri tíma okkur.

Eitt af því sem einkennir umræðu um að kreppa sé í aðsigi eru vangaveltur um hvort rétt sé að selja hlutabréf. Oftast er umræðan eitthvað á þessa leið: Je minn, allir eru að segja að við séum að sigla í kreppu og sé rétt að losa sig við hlutabréfin sín ekki seinna en strax. Er það rétta aðferðin? Svarið er; tæplegast - og jafnvel það er slök stefna.

Lesið úttekt Más Mixa í Viðskiptablaðinu í dag. Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .