Gengi krónunnar hækkaði í dag um 0,18%. Gengi krónunnar sveiflaðist á bilinu 111,80 til 112,45. Nokkuð er um birtingu hagvísa í vikunni. Vaxtaákvörðunarfundir eru í Evrópu og Bandaríkjunum. Búist er við óbreyttum stýrivöxtum í Evrópu en 25 punkta hækkun í Bandaríkjunum og stýrivextir fari úr 2,75% í 3%. Gengisvísitalan byrjaði í 112,40 og endaði í 112,20. Viðskipti á millibankamarkaði með gjaldeyri voru 2,5 milljarðar ISK.

EURUSD 1,2850
USDJPY 105,15
GBPUSD 1,8950
USDISK 63,20
EURISK 81,25
GBPISK 119,80
JPYISK 0,6015
Brent olía $49,70
Nasdaq 0,15%
S&P 0,15%
Dow Jones 0,35%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.