Gengi krónunnar hækkaði í dag um 0,26%. Gengisvísitala krónunnar sveiflaðist á bilinu 114,60 til 115,35 í litlum viðskiptum. Verðbólga mældist 0,2% í Bandaríkjunum í nóvember. Tölurnar hreyfðu lítið við gengi USD enda í takt við væntingar. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 115,35 og endaði í 115,05. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 2,8 milljarðar ISK.

EURUSD 1,3270
USDJPY 104,30
GBPUSD 1,9380
USDISK 63,35
EURISK 84,10
GBPISK 122,75
JPYISK 0,6075
Brent olía 42,60
Nasdaq 0,05%
S&P -0,50%
Dow Jones -0,20%

Byggt á upplýsingum Íslandsbanka