Gengi krónunnar hækkaði um 0,08% í dag. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,21% í nóvember í takt við væntingar. Gengi USD sveiflaðist mikið í dag og fór evran gagnvart dollara í fyrsta skipti yfir 1,3000. Gengi USD hækkaði nokkuð seinni part dags m.a. vegna talna frá Bandaríkjunum en halli á vöruskiptum í september var nokkru minni en búist var við. Almennt er búist við 25 punkta hækkun vaxta í Bandaríkjunum en ákvörðun liggur fyrir kl. 19:15 í kvöld.

Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 120,30 og endaði í 120,20. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 3 milljarðar ISK.

EURUSD 1,2915
USDJPY 107,00
GBPUSD 1,8460
USDISK 67,75
EURISK 87,50
GBPISK 125,05
JPYISK 0,6335
Brent olía 42,30
Nasdaq -0,40%
S&P -0,10%
Dow Jones 0,25%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanki