*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 30. nóvember 2004 17:35

Gengi krónunnar hækkaði um 0,34%

Ritstjórn

Gengi krónunnar hækkaði um 0,34%. Gengisívísitala sveiflaðist á bilinu 117,85 til 118,40 og hefur gengi krónunnar því ekki verið jafn hátt síðan krónan var sett á flot í mars 2001. Gengi dollara fór undir 65 krónur í dag í fyrsta skipti í 9 ár. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 118,40 og endaði í 118,00. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 5,1 milljarður ISK.

EURUSD 1,3290
USDJPY 102,75
GBPUSD 1,9110
USDISK 64,85
EURISK 86,20
GBPISK 123,90
JPYISK 0,6310
Brent olía 44,75
Nasdaq -0,25%
S&P -0,35%
Dow Jones -0,45%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka