Gengi krónunnar hækkaði um 0,45% í dag. Gengisvísitalan fór lægst í 120,50 en hún byrjaði daginn í 121,20. Gengi dollara lækkaði í dag einkum vegna óvissu tengda forsetakosningum en svo gæti farið að allt að tvær vikur séu í að úrslit í Ohio liggi ljós fyrir. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 121,20 og endaði í 120,65. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var í meðallagi eða um 5,5 milljarðar ISK.

EURUSD 1,2795
USDJPY 106,15
GBPUSD 1,8475
USDISK 68,40
EURISK 87,45
GBPISK 126,30
JPYISK 0,6435
Brent olía 45,35
Nasdaq 1,35%
S&P 1,30%
Dow Jones 1,40%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.