Gengi krónunnar hækkaði í dag um 0,16%. Lægst fór gengisvísitalan í 121,40 en endaði í 121,50. Rólegt var á erlendum mörkuðum, en beðið er eftir mikilvægum hagvísum frá Bandaríkjunum um myndun nýrra starfa sem birtir verða á föstudaginn. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 121,70 og endaði í 121,50. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 4500 milljónir ISK.


EUR/USD 1,2300
USDJPY 111,25
GBPUSD 1,7794
USDISK 71,06
EURISK 87,42
GBPISK 126,47
JPYISK 0,6385
Brent olía 47,63
Nasdaq -0,07%
S&P 0,12%
Dow Jones 0,01%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.