Gengi krónunnar hækkaði í dag um 0,25%. Hæst fór gengisvísitalan í 122,10 en endaði í 121,70. Rólegt var á gjaldeyrismarkaði en lítið er um birtingu hagvísa í vikunni. Vaxtaákvörðun er vikunni á evrusvæðinu og í Bretlandi. Búist er við óbreyttum vöxtum en stýrivextir eru nú 2,0% í EUR og 4,75% í GBP. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 122,00 og endaði í 121,70. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 2200 milljónir ISK.


EUR/USD 1,2300
USDJPY 111,25
GBPUSD 1,7815
USDISK 71,10
EURISK 87,60
GBPISK 126,75
JPYISK 0,6395
Brent olía 47,75
Nasdaq 0,05%
S&P -0,06%
Dow Jones -0,25%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.