Gengi krónunnar lækkaði um 0,08% í dag. Gengisvísitalan sveiflaðist á bilinu 111,60 til 112,30. Verðbólgutölur komu frá Bandaríkjunum í dag. Verðbólga í mars mældist 0,6% sem var nokkru meiri en búist var við. Gengi dollara hækkaði í kjölfarið en lækkaði seinna um daginn.
Gengisvísitalan byrjaði í 112,00 og endaði í 112,10. Viðskipti á millibankamarkaði með gjaldeyri voru 4,7 milljarðar ISK.

EURUSD 1,3080
USDJPY 106,85
GBPUSD 1,9195
USDISK 62,45
EURISK 81,65
GBPISK 119,90
JPYISK 0,5845
Brent olía $50,30
Nasdaq 0,45%
S&P -0,05%
Dow Jones 0,30%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.