Gengi krónunnar lækkaði um 0,21% í dag. Rólegt var á millibankamarkaðinum með gjaldeyri í dag og var veltan einungis um 1,4 milljarður króna. Dollarinn styrktist töluvert í dag og er það rakið til niðurstöðu G7 fundarins síðastliðinn föstudag. Gengisvísitala krónunnar byrjaði í 121,75 og endaði í 122,00.


EUR/USD 1,2272
USDJPY 111,0
GBPUSD 1,7827
USDISK 71,47
EURISK 87,71
GBPISK 127,39
JPYISK 0,6437
Brent olía 47,04
Nasdaq 0,86%
S&P 0,53%
Dow Jones 0,44%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.