Gengi krónunnar lækkaði um 0,21% í litlum viðskiptum í dag (930 milljónir ISK). Gengisvísitala krónunnar lækkaði úr 121,95 í 121,70. Gengi dollara sveiflaðist mikið í dag í kjölfar birtingar hagvísa. Pöntunum á varanlegum neysluvörum (e. Durable goods orders) fækkaði um 0,5% í ágúst en búist var við 0,1% fjölgun. Gengi USD lækkaði í kjölfar birtingarinnar en hækkaði svo undir lok dags. Gengisvísitala krónunnar lækkaði í dag úr 121,95 í 121,65. Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 930 milljónir ISK samkvæmt frétt frá Íslandsbanka

EUR/USD 1,2255
USDJPY 110,70
GBPUSD 1,8030
USDISK 71,30
EURISK 87,30
GBPISK 128,50
JPYISK 0,6435
Brent olía 46,12
Nasdaq 0,20%
S&P 0,25%
Dow Jones 0,15%