Gengi krónunnar lækkaði um 0,41% í dag. Gengisvísitalan sveiflaðist á bilinu 109,10 til 109,90. Gengi USD lækkaði í dag gagnvart helstu myntum en tölur af vöruskiptum í Bandaríkjunum í febrúar verða birtar á morgun. Búist er við 58,5m USD halla. Gengisvísitalan byrjaði í 109,35 og endaði í 109,80. Viðskipti á millibankamarkaði með gjaldeyri voru 4,9 milljarðar ISK.

EURUSD 1,2970
USDJPY 107,80
GBPUSD 1,8910
USDISK 61,55
EURISK 79,95
GBPISK 116,50
JPYISK 0,5710
Brent olía $50,80
Nasdaq -0,10%
S&P -0,05%
Dow Jones -0,05%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka.