Gengi krónunnar lækkaði um 0,25% í dag. Gengisvísitalan sveiflaðist á bilinu 121,60 til 122,10 í miklum viðskiptum. Hagstofan birtir á morgun kl. 09:00 vöruskipti fyrir september og er búist við 3-5 milljarða halla.
Gengisvísitala ISK byrjaði daginn í 121,60 og endaði í 121,90 Velta á millibankamarkaði með gjaldeyri var 7500 milljónir ISK.

EURUSD 1,2715
USDJPY 106,65
GBPUSD 1,8310
USDISK 69,40
EURISK 88,30
GBPISK 127,10
JPYISK 0,6510
Brent olía 50,90
Nasdaq 1,55%
S&P 0,70%
Dow Jones 0,60%

Byggt á upplýsingum frá Íslandsbanka