Vanskil Landspítalans við birgja nema nú nálægt einum milljarði króna og eru margir birgjar uggandi vegna sinnar stöðu. Félag íslenskra stórkaupmanna hefur átt fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og að sögn Andrésar Magnússonar framkvæmdastjóra FÍS, var fátt um svör á þeim fundi.

Sjá umfjöllun um skuldir Landsspítalans við birgja í Viðskiptablaðinu.