Gestur þykir einn af snjöll­ustu lögmönnum lands­ins en hann er sonur Jóns Skaftasonar, fyrrverandi sýslu­manns, Alþingismanns og yfir­ borgarfógeta í Reykjavík, og Hólmfríðar Jónsdóttur.

Gestur er kvæntur Margréti Geirsdótt­ ur bókasafnsfræðingi og eiga þau fjögur börn.

Vel tengdur

Eftir laganám við Háskóla Íslands starfaði Gestur sem fulltrúi í tvö ár. Árið 1975 stofn­aði hann svo lögmannsstofu með Kristni Björnssyni fyrr­ um skólafélaga sínum. Nokkru síðar slóst annar skólafélagi í hópinn, Hallgrímur B. Geirsson hrl.

Nánar um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum Tölublöð hér að ofan.