Á síðustu 12 mánuðum hefur gjaldþrotum fjölgað um 19%. Alls voru 863 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. En þá voru 43 tekin til gjaldþrotaskipta í júlí 2016. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar.

Mest var fjölgunin var í heild- og smásöluverslun og viðgerðarþjónustu á vélknúnum ökutækjum. Þeim fjölgaði úr 122 í 183 frá fyrra tímabili - eða um 50%. Gjaldþrotum fækkaði mest hjá fyrirtækjum í fasteignaviðskiptum.