Svokallað V/I hlutfall, eða virði deilt með eigin fé, við söluna á Glitni í Noregi var líklega nálægt 0,1 sem þýðir að bankinn hafi verið seldur á ríflega 10% af eigin fé.

Skilanefnd Glitnis segir að horft hafi verið til margra hagsmuna við söluna á bankanum.

Svo virðist sem Glitnir ASA, dótturbanki Glitnis Noregi, hafi verið seldur á algerri brunaútsölu eða á „bílskúrsútsölu“ svo vísað sé til orðlags í norskum fjölmiðlum.

_______________________________________

Nánar er fjallað um  málið í Viðskiptablaðinu í dag.

Áskrifendur geta lesið blaðið á pdf-formi hér á vefnum. Þeir áskrifendur sem ekki hafa sótt um aðgangsorð til að lesa blaðið á vefnum geta gert það hér .