General Motors Corp. - stærsti bílaframleiðandií heimi, tapaði 286 milljónum dollurum á öðrum ársfjórðungi. Þetta er mikil umskipti frá sama tíma fyrir ári.

Nettótap ársfjórðungsins var 51 sent á hvern hlut borið saman við 2,42 dollara hagnað á hlut fyrir ári, en þá nam heildarhagnaðurinn 1,38 milljörðum dollara. Þetta er þriðji ársfjórðungurinn í röð þar sem tap er á rekstrinum og er það í fyrsta skipti frá fyrirtækið tapaði 10 ársfjórðunga í röð á árunum 1990 til 1992.