*

laugardagur, 20. júlí 2019
Sjónvarp 28. febrúar 2013 11:06

Góð ávöxtun á erlendum mörkuðum

Eitt safn Almenna lífeyrissjóðsins skilaði 16,6% ávöxtun á síðasta ári sem er það hæsta í sögu sjóðsins.

Edda Hermannsdóttir
Hleð spilara...

Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri Almenna lífeyrissjóðsins, segir ávöxtun á erlendum mörkuðum hafa verið góða sem skýri gott gengi sjóðsins. Hún segir jafnframt að hækkun fjárfestingarheimilda lífeyrissjóðanna í óskráðum fyrirtækjum geta breytt miklu.