Á hluthafafundi sem haldinn var í Nova Acquisition Holding þann 5. júlí 2022 var ákveðið að lækka hlutafé félagsins um 743.432.247 krónur með greiðslu upp á tæpa 5,4 milljarða króna til hluthafa. Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu, sem kemur út á morgun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði