Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst um 21,7% en erlend greiðslukortavelta hérlendis dróst saman um 9,1% í janúar-apríl 2011 miðað við sama tímabila árið 2010.

Kreditkortavelta heimila jókst m 7,4% í janúar til apríl 2011 miðað við sama tímabil árið 2010. Debetkortavelta jókst um 1,6% á sama tíma. Samanlögð greiðslukortavelta heimila jókst því um 4,7% á tímabilinu.

Raunhækkun á innlenndri greiðslukortaveltu er 2,25% þar sem vísitalaneysluverð án húsnæðis hækkaði um 2,4% á tímabilinu.