Franskir og þýskir bankar hafa hækkað gríðarlega það sem af er degi. Fréttir um að stækkun Björgunarsjóðs ESB, endurfjármögnun evrópska bankakerfisins og stutt sé í samkomulag um skuldamál Grikklands eru ástæður hækkana.

Frönsku bankarnir Credit Agricole hefur hækkað um 22,3%, Societe Generale um 21,24% og BNP Paribas um 18,64%

Í Þýskalandi hefur Deutsche Bank hækkað um 15,2% og Commerzbank um 14,81%.

Société Générale
Société Générale
© None (None)