Tölurnar voru grænar við lokun Bandaríkjamarkaðar í dag og helstu vísitölur hækkuðu.

Hewlett-Packard tilkynnti um jákvæða afkomu á liðnum ársfjórðungi. Fannie og Freddie féllu áfram vegna vaxandi ótta á verðbréfamörkuðum þess efnis að sjóðirnir þarfnist aðstoðar frá ríkinu.

Nasdaq vísitalan hækkaði um 0,2%, Dow Jones hækkaði um 0,62% og Standard & Pours hækkaði um 0,62%.

Olíuverð hækkaði um 1,2% í dag og stóð kostaði tunnan 115,91 Bandaríkjatali.