„Manni dettur stundum í hug að símar barnanna eða eiginkonu gætu hafa verið hleraðir, en bara veit það ekki," segir maður sem uppgötvaði að embætti Sérstaks saksóknara hafði látið hlera heimasíma hans og farsíma allt frá því hann var fyrst kallaður í skýrslutöku hjá embættinu.

Saksóknari gaf út tvær heimildir til hlerana, bæði heimasíma mannsins og farsíma. Önnur heimildin fól í sér að embættið gat látið hlera alla síma sem maðurinn hafði aðgang að.

Ítarlega er fjallað um símahleranir lögreglu og sérstaks saksóknara í úttekt Viðskiptablaðsins á morgun. Þar kemur fram gagnrýni á framkvæmd símahlerana og vitnað í bréf lögmanns þar sem fram kemur að sími vitnis, sem lá ekki undir grun, var hleraður.


Á meðal annars efnis í blaðinu er:

  • Aðeins einn skemmtistaður í Reykjavík skilaði hagnaði
  • Danir vildu kaupa meirihluta í Húsasmiðjunni
  • Ný könnun: Hverjir ætla að taka þátt í hlutabréfaútboðum?
  • Hæstu launagreiðendurnir á Íslandi kortlagðir
  • Rithöfundar fá stærri sneið af bókakökunni
  • Veitingakonan Hrefna Rósa Sætran segir frá því hvað skiptir máli í rekstri veitingastaða
  • • Efnafólk flýr land vegna hækkandi skatta
  • • Ekki á hvers manns færi að kaupa veiðileyfi í dýrustu ánum

Á sínum stað:

  • Óðinn fjallar um uppgjör Marels og kosningar í Grikklandi
  • Hrafn Jökuls skrifar um galdrastrák úr Kópavogi
  • Farið yfir feril Eru Gísladóttur sem vill kaupa B&L
  • Myndir af fólki, fjölmiðlaumfjöllun og veiðisíða
  • Huginn & Muninn um Icesave, Týr um Bláfjöll
  • Halldór Baldursson og baráttan um flugfarþegana