*

mánudagur, 15. júlí 2019
Fólk 21. júní 2018 16:07

Guðmundur verður forstjóri HB Granda

Guðmundur Kristjánsson, núverandi stjórnarformaður í HB Granda, hefur verið ráðinn forstjóri.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Meirihluti stjórnar HB Granda hf. ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu. Á sama fundi ákvað stjórn að ráða Guðmund Kristjánsson, núverandi stjórnarformann félagsins, sem forstjóra. Í kjölfarið skipti stjórn með sér verkum á ný og var Magnús Gústafsson kjörinn nýr stjórnarformaður. 

Viðskiptablaðið greindi frá í apríl síðastliðnum að Guðmundur hafi keypt 34% hlut í félaginu af Kristjáni Loftssyni. 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is