Það þarf svo sem ekki að hafa mörg orð um síðasta ár en svo virðist  sem gull sé eina hrávaran sem hækkaði í verði árinu. Það ætti ekki að koma svo á óvart enda vitað að gull dugar vel í kreppu.

Gullúnsan seldist á $878.90/$881.85 á gamlársdag og hækkaði nokkuð, rétt eins og olía.

Gull var áður fyrr notað sem seðlafótur margra þjóða.