Ríkisstjórnir, óháð litavali, þurfa að ná sátt um grundvallaratriðin til að ná efnahagslegum stöðugleika sagði Gylfi Arnbjörsson, forseti ASÍ, á peningamálafundi Viðskiptaráðs í morgun. Hann sagði þau lönd sem hafi náð þessu hafi komið best út úr kreppunni.

VB Sjónvarp fylgdist með umræðunum.