Gögn Englandsbanka ná aftur til 1830.  Frá þeim tíma hafa verið 18 djúpar kreppur. Á innan við sjö árum frá hverri þessara kreppna hækkaði einkaneysa að meðaltali 12% umframa hæsta gildi einkaneyslunnar var fyrir kreppu.

Financial Times fullyrðir að gögn Englandsbanka sýni að breskt efnahagslíf hafi ekki tekið eins hægt við sér eftir kreppu í 180 ár.

Samkvæmt gögnum FT mun einkaneysla aðeins hafa aukist um 5,4% árið 2015, þegar liðinn eru 7 ár hæsta gildi einkaneyslunna árið 2008.

Eftir kreppuna upp úr 1980 í Bretlandi hækkaði einkaneysa um 20%.  Hins vegar hækkaði neysla um 15% eftir kreppuna sem kreppuna sem var í kringum 1990.