Vöxtur flugumferðar milli febrúar 2011 og febrúar 2010 var heldur minni en aukningin var milli janúarmánaða. Eftirspurn jókst um 6% í febrúar 2011 frá febrúar 2010, samanborið við 8,4% aukningu eftirspurnar milli janúarmánaða.

Minnkandi eftirspurn eftir flugi má rekja til átaka í Mið-Austurlöndum. Búist er við að vöxtur flugfumferðar, sem hefur verið mikill undanfarin ár, muni hægja enn meira á sér vegna jarðskjálftans í Japan. Það