*

föstudagur, 29. maí 2020
Erlent 24. maí 2017 19:00

Hækka laun forstjórans

James Hackett mun þéna 1,8 milljónir dollara á ársgrundvelli hjá Ford.

Ritstjórn
Nýr forstjóri Ford
epa

Ford Motor Co. hefur ráðist í umfangsmikla vorhreinsun. Fyrr í vikunni var Markk Fields sagt upp sem forstjóra og var einnig tilkynnt um fækkun launþega hjá félaginu.

James Hackett var ráðinn inn sem forstjóri, en í dag var tilkynnt um að laun hans myndu hækka verulega.

Samkvæmt fréttasíðu Reuters, munu forstjóralaunin vara úr 716 þúsund dollurum í 1,8 milljónir dollara.

Stikkorð: Bandaríkin Ford Laun Bandaríkin