Hlutabréf á Asíumarkaði hækkaði á mánudegi. Talið er að það tengist skýrslu sem birtist í Bandaríkjunum þar sem að koma fram að atvinnuleysi lækkaði minna en búist var við. Fjárfestar telja því ólíklegra að að Seðlabanki bandaríkjanna hækki stýrivexti í byrjun mánaðarins.

MSCI vísitalan hækkaði um 1,4% í eftirmiðdaginn og hefur ekki verið hærri í þrjá mánuði. Þetta kemur fram á vef Reuters .

Hin japanska Nikkei vísitala hækkaði um 1,1%. Dollarinn veiktist í samanburði við jenið.