Samtals 9.000 heimili í landinu nýta rafkyndingu með svipuðum hætti og gert er nú. Ásgeir Jónsson, lektor í hagfræði og efnahagsráðgjafi GAMMA, telur líklegt að raforkuverð geti verið niðurgreitt hjá þeim heimilum ef sæstrengur verður að veruleika.

Ljóst er að raforkuverð mun hækka með tilkomu sæstrengs en Ásgeir segir hækkunina ekki verða mikla

Fjármálafyrirtækið GAMMA kynnti í morgun nýja skýrslu um áhrif sæstrengs á hag heimila. #mce_temp_url#