Hagfræðingarnir Ásgeir Jónsson, Sigurður Jóhannesson og Valdimar Ármann eru höfundar að skýrslunni sem var unnin fyrir Samtök fjármálafyrirtækja. Tillögurnar fela í sér að að veiting svokallaðra Íslandslána sem eru jafngreiðslulán með ríkisábyrgð til 40 ára sé hætt. Þessum lánum verði sjálfhætt að mestu leyti um leið og ríkisábyrgð á fjármögnun þeirra fellur niður.