*

föstudagur, 7. ágúst 2020
Innlent 14. september 2018 12:29

Hætt við að kaupa álverið í Straumsvík

Norska stórfyrirtækið Norsk Hydro hefur hætt við kaupin á álveri Rio Tinto í Straumsvík.

Trausti Hafliðason
Álver Rio Tinto í Straumsvík.
Birgir Ísl. Gunnarsson

Norsk Hydro ASA hefur hætt við kaupin á álveri Rio Tinto í Straumsvík. Tilkynnt var um kaup Norsky Hydro á öllu hlutafé í álverinu í Straumsvík í febrúar síðastliðinum. Hljóðaði kaupverðið upp á 345 milljónir dollara, sem á þeim tíma voru um 35 milljarðar króna. Samningarnir voru síðan formlega undirritaður í byrjun júní með ýmsum fyrirvörum. Í tilkynningu sem norska fyrirtækið sendi frá sér í hádeginu í dag kemur fram að það hafi nú hætt við kaupin.

Í tilkynningunni segir að ástæðan fyrir því að Norsk Hydro sé nú hætt við sé hversu lengi hefur dregist á fá samþykki fyrir þeim hjá samkeppnisyfirvöldum Evrópusambandsins. Einn af fyrirvörunum í samningunum snéri einmitt að samþykki samkeppnisyfirvalda.

Tilkynningin í heild á ensku:

Hydro and Rio Tinto end acquisition process for Icelandic aluminium plant ISAL

Hydro and Rio Tinto have signed an agreement to end the acquisition process for Rio Tintos Icelandic aluminium plant ISAL, including its interests in Dutch anode facility Aluchemie and Swedish aluminium fluoride plant Alufluor.

In February 2018, Hydro made a binding offer to acquire Rio Tintos Icelandic aluminium plant Rio Tinto Iceland Ltd (“ISAL”), its 53% share in Dutch anode facility Aluminium & Chemie Rotterdam B.V. (“Aluchemie”), and 50% of the shares in Swedish aluminium fluoride plant Alufluor AB (“Alufluor”) for an enterprise value of USD 345 million.

A Sale and Purchase Agreement (SPA) was signed on 8 June 2018, following successful consultations with Rio Tinto employees in France and the Netherlands.

The transaction remained subject to a number of conditions, including approval by competition authorities, Icelandic governmental authorities and commercial parties. The transaction was initially expected to be finalized in the second quarter of 2018.

The European Commission (EC) competition approval process has taken longer than anticipated and remains outstanding. After considering alternative timelines, outcomes and developments, Hydro requested to terminate the transaction and the parties have signed a termination agreement. Hydro has withdrawn its EC competition filing.

Hydro will continue to own 46.7 percent in Aluchemie.