*

fimmtudagur, 20. júní 2019
Fólk 22. maí 2019 12:42

Hættir sem framkvæmdastjóri hjá ÍLS

Unnur Míla Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá Íbúðalánasjóði hefur óskað eftir að láta af störfum.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Unnur Míla Þorgeirsdóttir hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri fjárstýringar Íbúðalánasjóðs frá og með deginum í dag. Íbúðalánasjóður þakkar Unni fyrir störf hennar í þágu sjóðsins og óskar henni góðs gengis í framtíðinni.

Unnur hefur lengi starfað á fjármálamarkaði með áherslu á eigna- og fjárstýringu fyrir einstaklinga og stofnanafjárfesta.

Unnur er hagfræðingur og hefur starfað sem framkvæmdastjóri fjárstýringar hjá ÍLS síðan 2017.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is