*

fimmtudagur, 2. desember 2021
Innlent 27. júní 2014 15:35

Hafnarfjörður auglýsir eftir bæjarstjóra

Hagvangur fær það verkefni að finna bæjarstjóra fyrir Hafnfirðinga.

Ritstjórn
Haraldur Guðjónsson

Hafnarfjarðarbær auglýsir í dag eftir öflugum manni í starf bæjarstjóra. Það er Hagvangur sem hefur umsjón með ráðningarferlinu.

Eftir síðustu sveitastjórnarkosningar ákváðu Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn að mynda meirihluta. Fljótlega eftir að meirihlutinn var myndaður lýstu aðilar að honum því yfir að auglýst yrði í starf bæjarstjórans. 

Stikkorð: Hafnarfjörður