Breska blaðið Independent segir að Ísland hafi markað leiðina í kæruleysi í lánauppsveiflunni. Nú sé Ísland aftur á móti fremst í flokki með að láta fólk sæta pólitískri ábyrgð.

Independent fjallar um íslenskt hagkerfi, gjaldeyrishöftin og réttarhöldin yfir Geir H Haarde í ítarlegri grein sinni um Ísland.

Hér má lesa frétt Independent.