Lyfja- og greiningartækjaheildsalan Lyra hagnaðist um 1.564 milljónir á síðasta ári og sexfaldaðist frá fyrra ári þegar félagið hagnaðist um 260 milljónir.



Fjallað er um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið en í blaðinu er einnig fjallað um:

  • Swapp Agency sem býður fyrirtækjum einfalda lausn til að greiða starfsfólki í fjarvinnu á milli landa laun.
  • Kaup Twitter á Ueno og launagreiðslu til Haraldar Þorleifssonar.
  • Farið er yfir niðurstöður könnunar meðal fjármálastjóra stærstu fyrirtækja landsins.
  • Sagt er frá endurákvörðun skattayfirvalda í máli er varðar meintar kaupaukagreiðslur Arctica finance.
  • Rætt er við nýráðinn rekstrarstjóra hjá SalesCloud.
  • Farið yfir málin með framkvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo.
  • Blikur eru á lofti á bílamarkaði, en bílaumboðin Brimborg og Askja upplifa sig í gjörólíkri stöðu hvað framboð frá framleiðanda næstu misseri varðar.
  • Val Icelandair á fyrsta nýja áfangastaðnum í Norður-Ameríku eftir heimsfaraldurinn er skoðað ofan í kjölinn og borið saman við fyrri ákvarðanir.
  • Fjölmiðlarýnir fjallar um ávöxtunarkröfu útvarpsmanna.
  • Óðinn fjallar um kosningabaráttuna og umræðuna um fjármál sveitarfélaga.
  • Týr veltir fyrir sér hinni áttavilltu Viðreisn.




Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði