*

miðvikudagur, 26. júní 2019
Erlent 22. október 2018 08:45

Hagnaður Ryanair dregst saman

Írska lágfargjaldaflugfélagið kennir verkföllum um verri afkomu á þriðja ársfjórðungi 2018.

Ritstjórn
Michael O'Leary, forstjóri Ryanair.
epa

Írska lágfargjaldaflugfélagið Ryanair hagnaðist um 1,2 milljarða evra á fyrri helmingi reiknings árs félagisns sem nær frá 1. apríl til 30 spetember. Dróst hagnaður saman um 7% frá sama tíma í fyrra. BBC greinir frá.

Að sögn Michael O'Leary má rekja ástæðu minni hagnaðar til verkfalla starfsfólks en einnig til hærra olíuverðs og þess sem O'Leary kallaði versta sumar í sögu flugumferðastjórnunar se mhafi leitt til mikilla truflana á flugi. 

Stikkorð: Ryanair
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is