*

fimmtudagur, 18. júlí 2019
Innlent 14. apríl 2019 18:01

Hagnaður þrefaldaðist milli ára

Vélsmiðjan Héðinn hagnaðist um 220 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 70 milljóna hagnað árið áður.

Ritstjórn
Hörður Kristjánsson

Vélsmiðjan Héðinn hagnaðist um 220 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 70 milljóna króna hagnað árið áður. Því rúmlega þrefaldaðist hagnaður félagsins á milli ára. Eignir námu tæplega 1,9 milljörðum króna og eigið fé félagsins nam 1,3 milljörðum króna. 

Laun og launatengd gjöld námu tæplega 1,3 milljörðum króna en að meðaltali störfuðu 107 manns hjá fyrirtækinu í fyrra. Ragnar Sverrisson er framkvæmdastjóri félagsins.

Stikkorð: Héðinn
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is