Danski bjórframleiðandinn Carlsberg býst við því að hagnast um 10 milljarða danskra króna eða rúma 200 milljarða íslenskra króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Hagnaður á þriðja ársfjórðungri jókst um 31% milli ára, aðallega vegna lækkunar á kostnaði og aukinnar sölu í Rússlandi. Carlsberg A/S framleiði einnig Tuborg og Kronenburg.