Föroya banki hagnaðist um 84,2 milljónir danskra króna (milljarður króna) á fyrsta helmingi ársins, samanborið við 37,7 milljónir danskra króna á sama tíma fyrir ári.

Vaxtatekjur námu 220,6 milljónum danskra króna (2,7 milljarðar króna) á tímabilinu, samanborið við 149,8 á sama tíma fyrir ári.

Vaxtakostnaður nam 87,9 milljónum danskra króna á tímabilinu, samanborið við 37,2 milljónir danskra króna á

Þóknanatekjur jukust í 20,8 milljónum danskra króna á tímabilinu úr 15,5 milljón danskra króna.

Þá færðu bankinn 22 milljón danskra króna í afskriftarreikning vegna lána á tímabilinu, samanborið við 1,4 á sama tímabili fyrir ári.