Hagstofan mun í þessari viku senda frá sér mælingar á launavísitölu fyrir júní og neysluverðsvísitölu fyrir júlí. Verðbólga hefur hækkað mikið á undanförnum mánuðum, og reikna má með að kaupmáttur launa muni rýrna enn frekar sökum þessa.

Hagstofan mun í þessari viku senda frá sér mælingar á launavísitölu fyrir júní og neysluverðsvísitölu fyrir júlí.

Verðbólga hefur hækkað mikið á undanförnum mánuðum, og reikna má með að kaupmáttur launa muni rýrna enn frekar.

Vísitala byggingarkostnaðar fyrir ágúst verður birt á morgun.

Seðlabankinn mun síðan birta tölur fyrir bankakerfið á þriðjudaginn, og yfirlit yfir viðskipti með erlend verðbréf á föstudaginn.